BUTTLIFT & BIKINI PRÓGRAMMIÐ

MERKINGAR

Æfingar sem eru merktar með dökkum lit eru æfingar þar sem við vinnum bæði með hreyfingu og spennu; hreyfa í gegnum æfinguna og spenna rassvöðvann um leið, sérstaklega er þú réttir úr fætinum.


MerkingarHér eru dæmi um tvær æfingar. 
Spenna á meðan við framkvæmum
hreyfinguna.
Þannig fáum við meiri virkni í 
svæðið sem við erum að vinna með.
 

Aðrar (ólitaðar æfingar) 
framkvæmum við hins vegar á 
hefðbundinn hátt.

 

Muna einnig að framkvæma æfingarnar hægt, finna að við erum að vinna með þátttakandi svæði, sérstaklega kvið, bak og rass.  Þannig er ágætt að gefa æfingunni tvær sekúndur í hreyfingu.